fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fókus

„Þetta var allt mér að kenna“

Lamar Odom opnar sig um samband sitt við Khloé Kardashian

Kristín Clausen
Laugardaginn 1. apríl 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sautján mánuðir eru nú frá því að Lamar Odom fékk 12 heilablóðföll og hjartaáfall á vændishúsi í Nevada. Í nýlegu viðtali við NBA stjörnuna segist hann vera gangandi kraftaverk. Lamar og Khloé Kardashian eiga að baki stormasamt hjónaband en Khloé sótti um skilnað í maí 2016. Skilnaðurinn gekk formlega í gegn í byrjun mars á þessu ári.

Lamar segir að honum hafi lengi tekist að fela eiturlyfjafíkn sína fyrir Khloé en hún hafi fyrst komið að honum að nota fíkniefni árið 2011. Eftir það vissi hún að hann notaði kókaín á hverjum degi.

Þá segir hann frá því að hann hafi fyrst fengið að kynnast því hvernig það er að vera frægur eftir að hann kynntist þáverandi eiginkonu sinni. Fólk sem hafði engan áhuga á körfubolta sýndi honum áhuga og kvenfólk flykktist upp um hann.
Lamar viðurkennir sömuleiðis fúslega að hann hafi oft haldið framhjá Khloé. „Ég vildi að ég hefði sleppt því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn settist inn á ónefnt kaffihús og samskipti tveggja karlmanna vöktu áhuga hans

Þorsteinn settist inn á ónefnt kaffihús og samskipti tveggja karlmanna vöktu áhuga hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Telja þetta sterka vísbendingu um að hún og tengdamamman séu enn í stríði

Telja þetta sterka vísbendingu um að hún og tengdamamman séu enn í stríði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann