fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Zidane losaði sig við soninn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni hefur losað sig tímabundið við markvörðinn Luca Zidane en þetta var staðfest í dag.

Luca er sonur Zinedine Zidane, stjóra Real en hann er aðeins 21 árs gamall og þykir nokkuð efnilegur.

Luca skrifaði undir samning við Racing Santander og spila í næst efstu deild á Spáni með liðinu.

Hann spilaði 30 leiki fyrir varalið Real á síðustu leiktíð og tók þátt í einum deildarleik með aðalliðinu.

Real hefur losað sig við nokkra leikkenn í sumar á borð við Mateo Kovacic, Theo Hernandez og Marcos Llorente.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City