fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Efast um andlegan styrk leikmanna: Hélt fund fyrir sumarfrí

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki ánægður með hvernig hans leikmenn enduðu tímabilið.

Arsenal spilaði alls ekki vel undir lokin í ensku úrvalsdeildinni og tapaði svo 4-1 gegn Chelsea í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Emery reynir að komast að því hvað sé að í hópnum og kallaði alla leikmenn liðsins á fund áður en þeir fóru í sumarfrí.

Þar ræddi Emery við hvern og einn undir fjögur augu en starfsfólk félagsins fékk einnig að segja sína sögu.

Nokkur stór nöfn eru að kveðja Arsenal í sumar og vonast Emery til að fá sterkari hóp fyrir næstu leiktíð.

Hann setur spurningamerki við andlegan styrk leikmanna sinna sem misstu af Meistaradeildarsæti eftir slaka frammistöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur