fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Reykjavíkurborg ætlar ekki að reka Hildi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. júní 2019 15:56

Hildur Lilliendahl Viggósdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurborg mun ekkert gera í máli Hildar Lilliendahl en líkt og hefur komið fram var hún í gær dæmd fyrir ummæli sín í tengslum við Hlíðarmálið svokallaða. Víða á samfélagsmiðlum hefur verið kallað eftir því að hún verði rekin úr starfi sínu á skrifstofu Reykjavíkurborgar.

Fréttablaðið greinir frá þessu og hefur eftir Bjarna Brynjólfssyni, upplýsingafull­trúa borgarinnar, að starfsfólk hafi alltaf frelsi til að tjá skoðanir sínar á opinberum vettvangi. Í það minnsta meðan trúnaður í starfi sé ekki brotinn. Bjarni segir það frelsi vera verndað af tjáningarfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar.

Hildur var dæmd til greiðslu miskabóta vegna ummæla á samfélagsmiðlum um tvo menn tengda meintu nauðgunarmáli í Hlíðunum haustið 2015. Hildur var dæmd til að greiða hvorum manni 150 þúsund krónur, auk málskostnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“