fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Eyjan

Eyrún tekur við af Þórði hjá Kjarnanum

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 19. júní 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyrún Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri vefritsins Kjarnans og tekur hún við af Þórði Snæ Júlíussyni, sem hefur sinnt því samhliða ritstjórastarfinu frá byrjun árs 2018, af því er segir á vefsíðu Kjarnans.

Þar segir um Eyrúnu:

Eyrún hefur síð­ast­liðin tæp sjö ár haft umsjón með og rit­stýrt Sunnu­dags­blaði Morg­un­blaðs­ins en starf­aði þar áður sem ráð­gjafi árum saman þar sem hún kom að ýmis konar verk­efna­stjórn­un, mark­aðs- og útgáfu­málum og stefnu­mót­un­ar­vinnu. Hún starf­aði einnig á RÚV á árunum 2004 til 2006 og var meðal ann­ars einn þátta­stjórn­enda Kast­ljóss á því tíma­bili. Eyrún er með BA gráðu í í hag­fræði með sagn­fræði sem auka­grein. Þá hefur hún lokið meist­ara­námi í stjórnun og stefnu­mótun frá við­skipta­fræði­deild Háskóla Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“