fbpx
Mánudagur 01.júní 2020

Kjarninn

Eyrún tekur við af Þórði hjá Kjarnanum

Eyrún tekur við af Þórði hjá Kjarnanum

Eyjan
19.06.2019

Eyrún Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri vefritsins Kjarnans og tekur hún við af Þórði Snæ Júlíussyni, sem hefur sinnt því samhliða ritstjórastarfinu frá byrjun árs 2018, af því er segir á vefsíðu Kjarnans. Þar segir um Eyrúnu: Eyrún hefur síð­ast­liðin tæp sjö ár haft umsjón með og rit­stýrt Sunnu­dags­blaði Morg­un­blaðs­ins en starf­aði þar áður sem Lesa meira

Fyrrverandi upplýsingafulltrúi Sigmundar Davíðs hjólar í Kjarnann og segir hann siðlausan

Fyrrverandi upplýsingafulltrúi Sigmundar Davíðs hjólar í Kjarnann og segir hann siðlausan

Eyjan
24.04.2019

Sigurður Már Jónsson, blaðamaður og fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, gagnrýnir eignarhald, ritstjórnarstefnu og rekstur vefritsins Kjarnans harðlega í nýjasta hefti Þjóðmála sem kom út í dag. Spyr hann til dæmis hvers vegna sé verið að halda úti þessum miðli sem skili aðeins taprekstri en litlum lestri og uppnefnir miðilinn „Kranann“. Þá spyr hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af