fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Lúsmýið komið til að vera og herjar líka á höfuðborgarsvæðið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krem við lúsmýsbiti kláruðust í lyfjaverslunum helgina og fjöldi fólks leitaði á læknavaktir. Sérfræðingur segir að lúsmýið sé komið til að vera og fólk þurfi einfaldlega að venjast því. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Lúsmý eru örsmáar flugur, aðeins um 1,5 millimetrar. Þetta eru blóðsugur sem nærast á öðrum smádýrum, fuglum og spendýrum. Kjörskilyrði lúsmýsins eru hlýindi, þurrkur og kyrrviðri eins og ríkti á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga allt þar til í dag. Lúsmýið leitar inn í hús og bítur fólk um nætur. Sérfræðingur í viðtali við Stöð 2 sagði að hægt væri að verjast lúsmýinu með því skapa vind í húsum, hafa til dæmis borðviftu í gangi nálægt rúmi.

Hann sagði að lúsmýið væri komið til að vera og myndi dreifast um allt land. Íslendingar yrðu að venjast því eins og nágrannaþjóðirnar.

Sjá einnig:

Plágan snýr aftur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina