fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Reykjavíkurborg vísar Fornbílaklúbb Íslands úr miðbænum – Áratugalöng hefð brotin

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 17. júní 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru eflaust einhverjir sem tóku eftir því að eitthvað vantaði í miðbæ Reykjavíkur á þjóðhátíðardaginn, en þar var enga fornbíla að sjá.

Tíðkast hefur að Fornbílaklúbbur Íslands keyri bílalest niður Laugaveginn en sú var ekki raunin í ár.

Á Facebook-síðu klúbbsins er sagt frá ástæðunni fyrir þessari breytingu.

„Þessi breyting er fyrst og fremst gerð vegna þess að Reykjavíkurborg hefur bannað allan akstur bíla niður Laugaveg og gildir það bann einnig 17. júní.“

Þrátt fyrir þessa hindrun þá dó Fornbílaklúbburinn ekki ráðalaus en klúbburinn fór í samstarf við Hafnafjarðarbæ sem tók þeim fagnandi.

Fornbílaklúbburinn keyrði á undan skrúðgöngunni um Hafnarfjörðinn og lagði síðan bílunum til sýnis við Hafnarborg.

Eftir það var haldið á Árbæjarsafn þar sem bílunum var dreift um allt Árbæjarsafn til sýnis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði