fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Reykjavíkurborg vísar Fornbílaklúbb Íslands úr miðbænum – Áratugalöng hefð brotin

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 17. júní 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru eflaust einhverjir sem tóku eftir því að eitthvað vantaði í miðbæ Reykjavíkur á þjóðhátíðardaginn, en þar var enga fornbíla að sjá.

Tíðkast hefur að Fornbílaklúbbur Íslands keyri bílalest niður Laugaveginn en sú var ekki raunin í ár.

Á Facebook-síðu klúbbsins er sagt frá ástæðunni fyrir þessari breytingu.

„Þessi breyting er fyrst og fremst gerð vegna þess að Reykjavíkurborg hefur bannað allan akstur bíla niður Laugaveg og gildir það bann einnig 17. júní.“

Þrátt fyrir þessa hindrun þá dó Fornbílaklúbburinn ekki ráðalaus en klúbburinn fór í samstarf við Hafnafjarðarbæ sem tók þeim fagnandi.

Fornbílaklúbburinn keyrði á undan skrúðgöngunni um Hafnarfjörðinn og lagði síðan bílunum til sýnis við Hafnarborg.

Eftir það var haldið á Árbæjarsafn þar sem bílunum var dreift um allt Árbæjarsafn til sýnis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina