fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Fullyrt að Merkel komi til Íslands í ágúst

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 15. júní 2019 11:00

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ásamt Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, er væntanleg til landsins í ágúst, segir í Morgunblaðinu í dag. Segir Morgunblaðið heimildir þeirra áreiðanlegar.

Merkel mun koma til landsins til að vera viðstödd fund forsætisráðherra Norðurlandanna, daganna 19-21. ágúst. Á fundinum verður rætt um málefni norðurslóða sem er málaflokkur sem Merkel hefur haft áhuga á undanfarin misseri.

Þetta verður fyrsta heimsókn kanslarans til landsins, en hún hefur gegnt embættinu í 14 ár.

Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, er vænt­an­leg til Íslands í ág­úst næst­kom­andi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Eftirlýstur hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa forðast brottvísun í tæp 3 ár

Eftirlýstur hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa forðast brottvísun í tæp 3 ár
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar
Fréttir
Í gær

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur fram á lokatónleikum Black Sabbath þrátt fyrir að hafa verið skotinn margsinnis – Árásarmennirnir gómaðir

Kemur fram á lokatónleikum Black Sabbath þrátt fyrir að hafa verið skotinn margsinnis – Árásarmennirnir gómaðir