fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Hornfirðingar hrópa á hjálp yfirvalda: „Vegakerfið var ekki hannað fyrir þessa miklu umferð“

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 14. júní 2019 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar lýsti yfir áhyggjum sínum vegna ástands umferðarmála í Öræfum á fundi bæjarstjórnar í gær og óskar eftir samtali við samgönguyfirvöld. Hefur slysatíðni aukist mikið á svæðinu og banaslysum fjölgað og er álag sagt mikið á björgunarsveitir og slökkvilið.

Um 850 þúsund manns heimsóttu Skaftafell og Jökulsárlón á síðasta ári, eða um 2000 gestir á dag, en gatnakerfið er ekki hannað fyrir svo mikinn umferðarþunga, segir í bókun:

„ Meðalfjöldi bifreiða á síðasta ári við Lómagnúp var 1.344 á dag. Vegakerfið var ekki hannað fyrir þessa miklu umferð. Bæjastjórn óskar eftir samtali við samgönguyfirvöld um málið og að unnið verði að áætlun um breikkun vega, frekari fækkun einbreiðra brúa með það að markmiði að efla umferðaröryggi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki