fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Ef það er engin kona að tala á viðburðinum þá mætir hann ekki

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Francis Collins, framkvæmdastjóri National Institutes of Health í Bandaríkjunum, ætlar ekki að mæta á neinar pallborðsumræður nema pallborðið innihaldi konur. Collins tjáði frá þessu á heimasíðu NIH.

„Það er áberandi að það vanti konur og aðra hópa sem fá minni athygli í vísindum til að tala á fundum og vísindaráðstefnum.“

Collins sagði að hann búist við jöfnum leikvelli fyrir vísindamenn á þeim viðburðum sem hann mætir á.

„Ef jafnrétti er ekki veitt nógu mikilli athygli þá mæti ég ekki“

Collins fær boð á um 125 viðburði á ári, ýmist sem fyrirlesari eða þátttakandi í pallborðsumræðu.

Maryam Zaringhalam, stjórnarmeðlimur í félaginu 500 Women Scientists, fagnar ákvörðun Collins.

„Bara með því að kynna til leiks þennan smá núning í það hvernig við hugsum um boð á viðburði er hann að senda mjög öflug skilaboð“

500 Women Scientists vinnur að því að konur, meðlimir í LGBTQ+ samfélaginu og aðrir minnihlutahópar fái að tilheyra stjórnarstöðum í vísindasamfélaginu.

Zaringhalam vonar að fleiri karlmenn fylgi fordæmi Collins. Hún vonar að skipuleggjendur viðburða sem Collins neitar að mæta á muni taka það til sín og bjóða einstaklingi úr minnihlutahóp í staðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð