fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Neyðarlínan sendir Guðjóni stanslaus SMS – Svar lögreglunnar er kostulegt

Fókus
Miðvikudaginn 12. júní 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Kristófer nokkur á Twitter greinir frá því að honum hafi borist, á fremur stuttum tíma, samtals 35 SMS. Öll næstum alveg eins. Samkvæmt skjáskoti eru SMS-in send af Neyðarlínunni.

„Takk @logreglan fyrir að senda mér þetta sms 35 sinnum!? og auðvitað á 2 tungumálum,“ skrifar Guðjón. SMS-in 35 hljóða svo: „Frá almannavörnum og slökkviliðsstjóra. Vegna þurrka og hættu á gróðureldum í Skorradal er fólk beðið að sýna sérstaka aðgát varðandi eldhættu. Lítill neisti getur gert mikið bál, förum varlega og góða helgi.“

Lögreglan sjálf svarar tísti Guðjóns og er svarið kostulegt: „Sæll Gudjon. Ekkert að þakka. En var þetta nóg? Ertu enn að grilla?  #36sinnum“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Framboð Viktors gilt
Fréttir
Í gær

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndráp í Kiðjabergi: Gæsluvarðhald tveggja manna framlengt til 10. maí

Manndráp í Kiðjabergi: Gæsluvarðhald tveggja manna framlengt til 10. maí