fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Sagði ekki upp störfum heldur var rekinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 18:22

Allegri og lærisveinar hans eru í veseni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að staðfesta það að Massimiliano Allegri muni ekki stýra liði Juventus á næstu leiktíð.

Allegri hefur stýrt Juventus undanfarin ár en liðið vann áttunda deildarmeistaratitilinn í röð á tímabilinu.

Það var hins vegar ekki nóg til að Allegri myndi halda starfinu. Hann var rekinn frá félaginu.

Þetta tjáði grátandi Allegri leikmönnum Juventus en hann tók við fyrir fjórum árum síðan.

Tap Juventus gegn Ajax í Meistaradeildinni kostaði Allegri starfið en liðið datt úr keppni í 8-liða úrslitum.

,,Félagið ákvað það að ég yrði ekki stjóri liðsins áfram,“ sagði Allegri við leikmenn sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Adam sagði Halldóri Árna að halda kjafti – Rekinn af velli fyrir það

Adam sagði Halldóri Árna að halda kjafti – Rekinn af velli fyrir það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Í gær

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina
433Sport
Í gær

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“