fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 11. júní 2019 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan Justin Bieber hefur skorað á stórleikarann Tom Cruise í slagsmál.

Bieber birti býsna áhugavert tíst á sunnudagskvöld þar sem hann skoraði á Cruise að mæta sér í MMA, eða blönduðum bardagalistum. Um er að ræða sömu íþróttagrein og Gunnar Nelson, einn okkar fremsti íþróttamaður, keppir í.

Í Twitter-færslunni sagði Bieber að ef Cruise myndi ekki slá til væri hann augljóslega hræddur.

Fjörugar umræður fóru af stað í kjölfarið og bauðst Conor McGregor til að sjá um að skipuleggja viðburðinn. Cruise er þekktur fyrir leik sinn í hasarmyndum á borð við Mission Impossible. Sagði McGregor að gaman yrði að sjá hvort Cruise sé jafn harður í raunveruleikanum eins og hann er á hvíta tjaldinu.

Þess má geta að veðbankar opnuðu á veðmál á bardagann í kjölfarið. Það er skemmst frá því að segja að Cruise var talinn mun líklegri til sigurs en Bieber. Ekkert hefur heyrst úr herbúðum Cruise um það hvort hann ætli að taka áskorun Biebers og mæta honum í búrinu.

Hvor heldur þú að myndi hafa betur, Justin Bieber eða Tom Cruise?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Brynja og Þórhallur selja „hús hamingjunnar“ með söknuði

Brynja og Þórhallur selja „hús hamingjunnar“ með söknuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.