fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Hælisleitandi safnaði rafgeymasýru á Ásbrú

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. júní 2019 07:56

Á myndinni má sjá hluta Ásbrúar í Reykjanesbæ en Margrét Þórarinsdóttir, bæjarfulltrúi í bænum, segir stöðuna orðna þannig að líklega sé best að kljúfa hverfið frá bænum og gera það að sérstöku sveitarfélagi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Ásbrú í Reykjanesbæ dvelja hælisleitendur en þar er búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar. Einn hælisleitendanna var í vor staðinn að því að safna sýru úr rafgeymum bíla á brúsa.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ekki sé vitað í hvaða tilgangi sýrunni var safnað. Það var öryggisvörður á svæðinu sem fann sýruna hjá manninum.

Lögreglunni var gert viðvart að sögn Morgunblaðsins sem segir að hælisleitandanum hafi verið vísað úr landi um leið og niðurstaða lá fyrir í umsókn hans um hæli hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“