fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Hælisleitandi safnaði rafgeymasýru á Ásbrú

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. júní 2019 07:56

Ásbrú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Ásbrú í Reykjanesbæ dvelja hælisleitendur en þar er búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar. Einn hælisleitendanna var í vor staðinn að því að safna sýru úr rafgeymum bíla á brúsa.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ekki sé vitað í hvaða tilgangi sýrunni var safnað. Það var öryggisvörður á svæðinu sem fann sýruna hjá manninum.

Lögreglunni var gert viðvart að sögn Morgunblaðsins sem segir að hælisleitandanum hafi verið vísað úr landi um leið og niðurstaða lá fyrir í umsókn hans um hæli hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“