fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Drátturinn í bikarnum: Hart barist í karlaflokki – Stórleikur hjá stelpunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2019 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 8 liða úrslitum í bikarsins í dag, bæði hjá körlum og konum. Bikarmeistarar Stjörnunnar í karlaflokki, féllu úr leik í 32 liða úrslitum.

Hjá konunum eru bikarmeistarar Breiðabliks úr leik eftir óvænt tapi gegn Fylki í 16 liða úrslitum. Erik Hamren og Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfarar sáu um að draga.

8-liða úrslit hjá körlunum fara fram 26.-27. júní, 8-liða úrslit hjá stelpunum fara fram 28.-29. júní.

Hjá stelpunum er stórleikur þegar Þór/KA og Valur eigast við, tvö af betri liðum landsins.

Hjá körlunum er ekki neinn stórleikur en þrír áhugaverðir Pepsi Max slagir. Upplýsingar af Twitter síðu Fótbolta.net.

Dráttuirnn hjá körlunum:
Breiðablik – Fylkir
KR – Njarðvík
ÍBV – Víkingur R
FH – Grindavík

Drátturinn hjá stelpunum:
Þór/KA – Valur
KR – Tindastóll
Selfoss – HK/Víkingur
ÍA – Fylkir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Þýskalands

Lánaður til Þýskalands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér