fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fjölskyldan taldi að hann hefði týnst og auglýstu eftir honum: Sat í fangaklefa í Madríd

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2019 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda, Macauley Negus sem er frá Liverpool, taldi að hann hefði týnst í fagnaðarlátum í Madríd á laugardag. Negus hafði farið til borgarinnar með pabba sínum.

Þeir voru að fagna sigri Liverpool á Tottenham, í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Negus, fékk sér aðeins of mikið í glas.

Búið var að leita að Negus frá því í gærmorgun og þangað til í dag, þegar kom fram að hann væri í fangaklefa.

Fjölskyldan fór að leita að Negus þegar leitað hafði verið á öllum sjúkrahúsum og hjá lögreglu í borginni, snemma í gær. Faðir, Negus ætlaði að fara aftur heim til Liverpool en fann ekki son sinn.

Í morgun kom svo í ljós að Negus hafði verið handtekinn eftir sigurinn, hann var hins vegar það ölvaður, að hann gat ekki sagt lögreglu nafn sitt. Þess vegna kom nafn hans ekki upp þegar lögreglan var spurð um, hvort hann færi í fangaklefa.

Negus áreitti lögregluna í Madríd og var sökum þess handtekinn, honum verður líklega sleppt úr haldi í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður