fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Neymar hafnar því að hafa nauðgað: Leggur fram gögn til lögreglu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður PSG hafnar því alfarið að hafa nauðgað konu í París á dögunum. Kæra var lögð fram fyrir helgi.

UOL Sport ræddi við konuna sem sakar Neymar um nauðgun, hún er frá Brasilíu. Neymar flaug henni til Parísar, til að hitta sig.

Sagt er að Neymar hafi mætt vel ölvaður á hótel hennar í París. Sofitel Paris Arc Du Triomphe, sem hann hafð bókað fyrir hana. Þetta var 15 maí, sagt er að Neymar hafi verið bæði árásargjarn og ágengur. Áður en brotið átti sér stað.

Neymar hafnar þessum ásökunum og segist eiga sönnunargögn sem sanni það, þar á meðal eru samskipti við konuna. Hann segist hafa rætt við hana eftir þessa meintu nauðgun.

Þar ku hún hafa reynt að kúga fé af Neymar, hann hefur afhent lögreglu í Brasilíu þau gögn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður