fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Van Gaal hjólar í þann sem ræður öllu hjá United: Veit ekkert

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2019 12:35

Louis van Gaal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal fyrrum stjóri Manchester United, er duglegur að hjóla í sitt gamla félag. Hann er reiður að hafa verið rekinn úr starfi árið 2016.

Van Gaal segir að United sé stjórnað af manni sem veit ekkert um fótbolta, Ed Woodward.

Woodward er stjórnarformaður félagsins en hann fær harða gagnrýni fyrir þá stöðu sem félagið er í.

,,Hjá Bayern er fólk sem þekkir fótbolta, ég bar alltaf virðingu fyrir því,“ sagði Van Gaal.

,,Hjá Manchester United var Ed Woodward gerður að stjórnarformanni, maður sem hefur ekki neinn skilning á fótbolta. Hann var áður að starfa í banka.“

,,Það getur ekki verið gott fyrir félag að vera aðeins rekið sem fyrirtæki á markaði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður