fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað eigandi Liverpool og tvær goðsagnir þurftu að gera í gær: Létu það ekki stöðva sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann sigur í Meistaradeild Evrópu í gær en liðið mætti Tottenham í úrslitaleik keppninnar.

Leikið var á Wanda Metropolitano vellinum í Madríd og vann Liverpool að lokum 2-0 sigur.

Það var troðfullt á vellinum í gær og var frábær stemning í stúkunni er Liverpool fagnaði titlinum.

Eigandi Liverpool, John W. Henry var mættur á völlinn ásamt goðsögnum félagsins Kenny Dalglish og Ian Rush.

Þeir ferðuðust með bíl að vellinum í gær en vegna gríðarlegrar umferðar þurftu þeir að labba að vellinum.

Þremenningarnir ákváðu í sameiningu að labba restina til að ná leiknum sem enginn vildi missa af.

Þeir létu umferðina ekki stöðva sig og sáu Liverpool svo lyfta titlinum.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar