fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Celeste Barber varð heimsfræg fyrir að gera grín að myndum stjarnanna – Líkir bókaútgáfu við barnsburð

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 19. maí 2019 21:00

Söngkonan Rita Ora, sem koma mun fram á Secret Solstice í Laugardal í júní og Barber.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástrálska gamanleikkonan Celeste Barber mætti í viðtal til þáttastjórnandans Jmmy Kimmel fyrir stuttu þar sem hún ræddi hvernig hún varð heimsfræg á Instagram fyrir að líkja eftir myndum stjarnanna. Barber er með 5,7 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum.

„Ég hef leikið að eilífu í Ástralíu en öllum er sama um það, en um leið og ég birti semi-nakta mynd af mér samhliða mynd af Kim Kardashian á sandhaugi þá er ég komin í framboð til forseta,“ segir Barber en bætir þó við að hún hafi engan áhuga á að bjóða sig fram.

„Þetta er Beyoncé, þetta er ekki Beyoncé,“ segir Barber þegar Kimmel sýnir áhorfendum nokkur sýnishorn af myndunum sem gert hafa hana heimsfræga, en þetta byrjaði allt saman í janúar árið 2015.

En það er ekki bara venjulegt fólk sem hefur gaman af myndum Barber, heldur eru stjörnurnar sjálfar líka aðdáendur og hún margoft fær beiðni frá þeim um að gera grínmynd af myndum þeirra.

Barber hefur þátt í tískuvikunni í New York í boði fatahönnuðarins Tom Ford, hún hefur gefið út bókina Challence Accepted, er að byrja með pod-cast Celeste And Her Best, og er á leiðinni á sýningarferðalag um Evrópu og Bandaríkin.

Aðspurð um hvernig er að skrifa bók segir Barber að það sé líkt því að eignast barn.

„Ég get gert þetta, ég er að gera þetta og er að hata þetta, ég er að drepast hérna og svo nokkrum mánuðum seinna: „ég gæti gert þetta aftur“ og maðurinn þinn er bara “NEI!””

Fylgjast má með Barber á heimasíðu hennar, Facebook-síðu og Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Kennsl borin á rotnandi lík í yfirgefinni Teslu söngvarans – Ferilinn hefur borið hnekki

Kennsl borin á rotnandi lík í yfirgefinni Teslu söngvarans – Ferilinn hefur borið hnekki
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.