FH vann sigur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið mætti KA í hörkuleik á Kaplakrikavelli.
Halldór Orri Björnsson var í stuði fyrir lið FH sem vann 3-2 sigur og gerði tvö mörk fyrir heimamenn.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.
FH:
Gunnar Nielsen (68) 5
Pétur Viðarsson 5
Hjörtur Logi Valgarðsson 6
Björn Daníel Sverrisson 8
Kristinn Steindórsson (46) 5
Jónatan Ingi Jónsson (62) 5
Atli Guðnason 6
Guðmundur Kristjánsson 6
Guðmann Þórisson 6
Halldór Orri Björnsson 8 – Maður leiksins
Þórir Jóhann Helgason 6
Varamenn
Davíð Þór Viðarsson (46) 5
Jakup Thomsen (62) 5
Vignir Jóhannesson (68) 5
KA:
Aron Dagur Birnuson 5
Haukur Heiðar Hauksson 6
Callum Williams 6
Almarr Ormarsson 6
Daníel Hafsteinsson 5
Elfar Árni Aðalsteinsson 6
Hallgrímur Mar Steingrímsson 8
Andri Fannar Stefánsson 6
Ýmir Már Geirsson 5
Hrannar Björn Steingrímsson 5
Torfi Tímóteus Gunnarsson 6