fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Zlatan er með mörg tilboð: Næsti James Bond?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 18:25

Zlatan og Raiola á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, veit hvað hann vill gera þegar knattspyrnuferlinum lýkur.

Zlatan er 37 ára gamall í dag en hann hefur átt magnaðan feril sem knattspyrnumaður og er að enda hann í Bandaríkjunum.

Svíinn býr nú í Los Angeles og útilokar það ekki að taka að sér verkefni í kvikmyndum síðar á lífsleiðinni.

,,Ég hef fundið fyrir því undanfarin ár að ég er meira og meira fyrir framan myndavélina,“ sagði Zlatan.

,,Ég gæti gert meira og til að mynda orðið leikari. Vondi kallinn, góði kallinn, ég gæti gert allt. Ég get aðlagast.“

,,Ég hef fengið ýmis tilboð úr kvikmyndabransanum en það þarf að henta mér. Ég vil ekki vera aukaleikari sem sést í bakgrunni.“

,,Jason Bourne, James Bond – af hverju ekki? En eins og þið segið: ekki góði gæinn, heldur vondi gæinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti