fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

Líma sig við lestir til að mótmæla loftlagsbreytingum

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 20:37

Lest frá DSB. Mynd:DSB

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna þrjá daga hafa fyrirferðamikil mótmæli gegn loftslagsbreytingum átt sér stað í Lundúnum. Mótmælendur hafa beitt áhugaverðum brögðum til að koma sínu á framfæri en það allra nýjasta gekk út á að líma sig við lestir til að hafa áhrif á umferð.

Uppátækið hafði bæði mikil áhrif á lestarkerfi og bílaumferð borgarinnar og varð til þess að hátt í 300 manns hafa verið handteknir.

Mótmælendahópurinn sem kallar sig Extinction Rebellion bar líka ábyrgð á nektarmótmælum sem fóru fram á breska þinginu. Markmið hópsins er að fá þingið til að setja lög varðandi kolefnisútblástur og þau eru ekki hrædd við að komast í kast við lögin fyrir málstaðinn.

Mótmælin hafa hindrað um það bil hálfa milljón manns frá því að sinna sínum daglegu störfum. En sumir hafa bent á að til að stöðva hnattræna hlýnun sé besta ráðið ekki endilega að stöðva almenningssamgöngur, þar sem þær valda jú minni mengun en t.d. notkun á einkabílum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að heimsbyggðin þurfi að búa sig undir sláandi upplýsingar í máli Madeleine

Segir að heimsbyggðin þurfi að búa sig undir sláandi upplýsingar í máli Madeleine
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvítur reykur rís úr Sixtínsku kapellunni – Nýr páfi hefur verið valinn

Hvítur reykur rís úr Sixtínsku kapellunni – Nýr páfi hefur verið valinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn