fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Matur

Sniðuga eldhúsbrellan sem við vildum að við hefðum vitað fyrr

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 10:00

Æðisleg brella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofnbakað grænmeti er ofboðslega gott, sérstaklega ef það er baðað upp úr ólífuolíu og kryddi. En oft finnst manni maður ekki hafa tíma til að elda það og sumir hafa jafnvel lent í því að grænmetið verður frekar maukað heldur en stökkt og steikt.

Á vefsíðunni Real Simple er boðið upp á eldunarbrellu sem leysir þetta og hún er, eins og nafn vefsíðunnar gefur til kynna, afar einföld.

Það eina sem þarf að gera er að hita ofnplötuna sem grænmetið fer á inni í ofninum á meðan maður tekur til grænmetið. Best er að hita plötuna í ofninum í um tíu mínútur og setja grænmetið síðan á hana. Þetta sparar ekki aðeins tíma heldur byrjar grænmetið að eldast um leið og það snertir plötuna. Þá hjálpar þetta líka við að grænmetið eldast jafnt á alla kanta og verður stökt að utan en mjúkt að innan.

Virkilega sniðug brella þetta!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival