fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Hilaria Baldwin opnar sig um fósturmissinn: „Það var enginn hjartsláttur í dag“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 13:30

Hilaria Baldwin ásamt eiginmanni sínum, Alec Baldwin og tveimur börnum þeirra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu daga hefur Hilaria Baldwin talað opinberlega um það að henni grunaði að hún væri að missa fóstur. Nú hefur hún staðfest að hennar verstu grunsemdir höfðu ræst. Hún missti fóstur.

Í nýrri Instagram færslu á þriðjudagskvöldið síðastliðið segir Hilaria fylgjendum sínum sorgarfréttirnar.

„Það var enginn hjartsláttur í skoðuninni í dag… þannig þetta er búið… en ég hef samt nokkra sterka og frábæra hjartslætti akkúrat hérna,“ skrifaði Hilaria með mynd af sér ásamt eiginmanni sínum, Alec Baldwin, og fjórum börnum þeirra.

„Ég er umvafin ást og tel mig svo heppna.“

Hún þakkaði síðan aðdáendum sínum fyrir að „hlusta, sýna stuðning og deila ykkar eigin persónulegu sögum. Við erum sterkari saman.“

Hilaria deildi því fyrst á Instagram í síðustu viku að henni grunaði að hún væri að missa fóstur.

 

View this post on Instagram

 

I want to share with you that I am most likely experiencing a miscarriage. I always promised myself that if I were to get pregnant again, I would share the news with you guys pretty early, even if that means suffering a public loss. I have always been so open with you all about my family, fitness, pregnancies…and I don’t want to keep this from you, just because it isn’t as positive and shiny as the rest. I think it’s important to show the truth…because my job is to help people by being real and open. Furthermore, I have no shame or embarrassment with this experience. I want to be a part of the effort to normalize miscarriage and remove the stigma from it. There is so much secrecy during the first trimester. This works for some, but I personally find it to be exhausting. I’m nauseous, tired, my body is changing. And I have to pretend that everything is just fine—and it truly isn’t. I don’t want to have to pretend anymore. I hope you understand. So, this is what is going on now: the embryo has a heartbeat, but it isn’t strong, and the baby isn’t growing very much. So we wait—and this is hard. So much uncertainty…but the chances are very, very small that this is a viable pregnancy. I have complete confidence that my family and I will get through this, even if the journey is difficult. I am so blessed with my amazing doctor, my dear friends, and my loving family…My husband and my four very healthy babies help me keep it together and have the perspective of how truly beautiful life is, even when it occasionally seems ugly. The luck and gratitude I feel that I am my babies’ mommy, is wonderfully overwhelming and comforting. In your comments, please be kind. I’m feeling a bit fragile and I need support. I’m hoping, that by sharing this, I can contribute to raising awareness about this sensitive topic.

A post shared by Hilaria Thomas Baldwin (@hilariabaldwin) on

„Ég vil deila því með ykkur að ég er líklegast að missa fóstur. Ég hef alltaf verið svo opin við ykkur um fjölskyldu mína, hreyfingu, meðgöngur, og ég vil ekki fela þetta frá ykkur, bara vegna þess að þetta er ekki eins jákvætt og glansandi eins og hitt,“ skrifaði Hilaria á Instagram í síðustu viku.

Hilaria sagði að hún ákvað að tala svona opinskátt um fósturmissirinn til að „normalísera fósturmissir og taka skömmina í kringum það.“

„Sem konur erum við þjálfaðar í að kljást við þetta í þögn. Þú átt klárlega ekki að segja neitt um meðgönguna fyrstu tólf vikurnar og það er oft vegna þess að sumir eru hjátrúafullir, eða þannig halda þau að þau verða sterkari, og margt af því kemur vegna ótta. Ég held að við þurfum ekki að lifa með svona miklum ótta,“ sagði Hilaria í viðtali við Today á þriðjudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Vikan á Instagram – „Maður fer all inn á brókinni fyrir vinkonu sína“

Vikan á Instagram – „Maður fer all inn á brókinni fyrir vinkonu sína“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Guðrún byrjaði með manni í fangelsi og varð ólétt eftir hann – „Ég vissi ekki fyrir hvað hann sat inni“

Guðrún byrjaði með manni í fangelsi og varð ólétt eftir hann – „Ég vissi ekki fyrir hvað hann sat inni“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Biden grínaðist með aldursumræðuna um forsetaframbjóðendurna – „Ég er í framboði gegn sex ára“

Biden grínaðist með aldursumræðuna um forsetaframbjóðendurna – „Ég er í framboði gegn sex ára“