fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Sunneva blæs á kjaftasögurnar

Fókus
Sunnudaginn 31. mars 2019 13:00

Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur. Mynd: Instagram/@SunnevaEinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir ákvað að leiðrétta misskilning í sögu sinni á Instagram fyrir stuttu, en einhverjir höfðu haft samband við stjörnuna og spurt hana hvort hún væri lesbía.

Sunneva segir svo ekki vera en birtir skjáskot úr stefnumótaforritinu HER, þar sem einhver óprúttinn aðili notar mynd af Sunnevu, segist heita Anna og sé 23ja ára gömul lesbía sem sé á lausu. HER er einmitt stefnumótaforrit fyrir hinsegin konur.

Leiðinlegt að lenda í þessu.

Sunneva segir í sögu sinni að það sé leikur einn að sjá að um svik sé að ræða þar sem Anna er sögð vera 165 sentímetra há. Það er Sunneva ekki, heldur nokkrum sentímetrum betri og er yfir 170 sentímetrunum.

Sunneva biðlar til aðdáenda sinna að tilkynna þessi svik til forsvarsmanna HER, sem virðist hafa virkað þar sem Anna er hvergi sjáanleg inni á stefnumótaforritinu lengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Í gær

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk