fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Áttu yfirvöld að grípa inn í atburðarrásina hjá WOW á fyrri stigum?

Eyjan
Fimmtudaginn 28. mars 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið WOW hætti störfum í morgun þegar vélar félagsins voru kyrrsettar. Yfirvöld hafa ekki viljað skerast í leikinn, hvorki með fjármögnun, né með eftirlitshlutverki sínu, en Samgöngustofa fer með lögbundið eftirlit á rekstrarhæfi flugfélaga. Ein forsenda rekstrarleyfis flugfélags er að eiga rekstrarfé til þriggja mánaða fram í tímann, en WOW tapaði 22 milljörðum á síðasta ári og hefur verið í erfiðleikum með að borga lán og skuldir.
Því er spurt:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?