fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Landsréttur mun starfa áfram án fjögurra dómara

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. mars 2019 07:59

Landsréttur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur mun væntanlega senda frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kemur að rétturinn muni hefja störf á nýjan leik en dómararnir fjórir, sem voru umfjöllunarefni dóms Mannréttindadómstóls Evrópu, muni ekki taka við nýjum málum.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segist hafa heimildir fyrir þessu. Ef þetta gengur eftir munu aðeins 11 dómarar starfa við réttinn á næstunni. Á grundvelli grunnreglu um sjálfstæði dómsvaldsins verða mál, sem dómara hafa verið úthlutuð, ekki tekin af honum nema að hans frumkvæði. Það er því í höndum fjórmenningana að ákveða hvort þeir segi sig frá málum sem þeim hefur verið úthlutað.

Dómi Mannréttindadómstólsins verður væntanlega vísað til yfirdeildar hans. Ef það verður gert segir Fréttablaðið að til greina komi að setja fjóra nýja dómara tímabundið við réttinn en það er heimilt í brýnni nauðsyn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Í gær

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik
Fréttir
Í gær

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Í gær

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pétur Einarsson látinn

Pétur Einarsson látinn