fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Varað við Kóala-áskoruninni sem slær í gegn á internetinu: Gæti valdið alvarlegum meiðslum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 22. febrúar 2019 15:19

Hættuleg áskorun.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta æðið á internetinu er svokölluð Kóala-áskorun. Tvo þarf til að taka áskoruninni þar sem ein manneskjan þykist vera tré og hin manneskjan hegðar sér eins og Kóala-björn og smokrar sér heilan hring um „tréð“.

https://www.instagram.com/p/Bk2XubqgP_T/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_video_watch_again

Æðið er vinsælt meðal fólks í flottu formi og virðist eiga uppruna sinn í Ástralíu. Flest myndböndin af áskoruninni eru tekin upp á ströndum Ástralíu og er vissara einmitt að framkvæma áskorunina þar sem undirlendið er mjúkt, til dæmis sandur.

https://www.instagram.com/p/BseHKysAHCU/

Varað er við áskoruninni af sumum sérfræðingum þar sem hún gæti valdið alvarlegum meiðslum á hálsi og baki ef annar hvor aðilinn misstígur sig eða dettur. Því ætti eingöngu að framkvæma áskorunina ef maður er líkamlega í góðu formi og um að gera að framkvæma hana til dæmis á strönd þar sem gott er að detta.

https://www.instagram.com/p/BsLj8_Mha4Y/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_video_watch_again

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun