fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024

Svona er hægt að losna við táfýlu

Fókus
Föstudaginn 22. febrúar 2019 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn geta að sjálfsögðu útskýrt af hverju táfýla leggst á fætur sumra og í framhaldinu hefur hugvitssamt fólk búið til leiðbeiningar um hvernig á að draga úr líkunum á að anga langar leiðir af táfýlu.

Þvert á það sem margir telja þá er það ekki sviti sem veldur táfýlu, að minnsta kosti ekki beint. Sviti er í raun lyktarlaus en táfýla myndast þegar illaþefjandi, gasmyndandi bakteríur gæða sér á sveittum, dauðum húðflögum sem eru fastar í skóm eða sokkum.

En hvað er til bragðs? Fólkið á bak við Reactions: Everyday chemistry rásina á YouTube segir að það sé hægt að gera margt til að draga úr táfýlunni að sögn Metro.

1. Þvo og skrúbba fæturnar: Það er reynandi að þvo fæturna með bakteríudrepandi sápu og nota vikurstein til að fjarlægja dauða húð.

2. Sokkar: Gættu þess að sokkarnir séu úr efni sem andar, til dæmis bómul, og það þarf eiginlega ekki að taka það fram að það á að skipta um sokka daglega.

3. Haltu skónum ferskum: Þeir þurfa ekki að vera nýir en þú ættir að skilja þá eftir úti til að viðra þá þegar þú kemur heim.

4. Svitalyktareyðir: Þú kannast örugglega við svitalyktareyði, svona eins og er notaður á handarkrikana. En vissirðu að það er hægt að nota svoleiðis á fæturna? Það er satt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Jennifer Aniston veitir sjaldséða innsýn í einkalíf sitt

Jennifer Aniston veitir sjaldséða innsýn í einkalíf sitt
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrverandi þingmaður hjólar í RÚV: „Afsökunarbeiðni hlýtur að líta dagsins ljós“

Fyrrverandi þingmaður hjólar í RÚV: „Afsökunarbeiðni hlýtur að líta dagsins ljós“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.