fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Þau þénuðu mest á árinu

Listi Forbes yfir tekjuhæstu tónlistarmenn ársins 2016

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 4. desember 2016 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska tímaritið Forbes hefur tekið saman lista yfir tekjuhæstu tónlistarmenn ársins 2016. Á listanum er bæði að finna tónlistarmenn og hljómsveitir.

Efsta sæti listans að þessu sinni skipar bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift sem, samkvæmt lista Forbes, þénaði 170 milljónir Bandaríkjadala á árinu. Swift hefur verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin á árinu sem gengið hefur glimrandi vel. Þá nýtur hún góðs af auglýsingasamningum við Keds, Coke og Apple.

Í öðru sætinu er breska poppsveitin One Direction sem þénaði 110 milljónir Bandaríkjadala. Líkt og Taylor Swift hafa strákarnir verið á tónleikaferðalagi sem hefur gengið vel. Í þriðja sætinu er Adele sem þénaði 80,5 milljónir Bandaríkjadala.

1.) Taylor Swift – 170 milljónir*
2.) One Direction – 110 milljónir
3.) Adele – 80,5 milljónir
4.) Madonna – 76,5 milljónir
5.) Rihanna – 75 milljónir
6.) Garth Brooks – 70 milljónir
7.) AC/DC – 67,5 milljónir
8.) Rolling Stones – 66,5 milljónir
9.) Calvin Harris – 63 milljónir
10). Diddy – 62 milljónir

  • Tölur eru í milljónum Bandaríkjadala
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“