fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024

Átakanleg skilaboð 14 ára stúlku sem tók eigið líf

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda 14 ára stúlku sem tók eigið líf hefur birt opinberlega síðustu skilaboðin frá henni í von um að þau verði öðrum umhugsunarefni. Rochelle Pryor var af ættum frumbyggja Ástralíu, foreldrar hennar fundu hana meðvitundarlausa í herberginu sínu 2. janúar. Hún lést níu dögum síðar á sjúkrahúsi í Vestur-Ástralíu. Hún er ein af fimm ungmennum af ættum frumbyggja sem hafa tekið eigið líf það sem af er árinu.

Það síðasta sem Rochelle skrifaði var:

„Þegar ég er farin, þá mun eineltið og rasisminn hætta.“

Keyenne, 17 ára systir Rochelle, segir í viðtali að hún hafi verið indæl, lífsglöð og skemmtileg þangað til hún lent í einelti, en meira að segja vinir hennar sneru við henni baki. „Þetta fór mjög illa með hana. Þetta beindist að miklu leyti að uppruna hennar – stundum var þetta bara fólk sem áttaði sig ekki á hvað það lét út úr sér,“ segir Keyenne.

Vinir hennar voru fljótir að koma til hennar aftur eftir að hún var látin, á Instagramveggnum hennar mátti lesa skilaboð á borð við: „Ef ég hefði vitað að þetta væri síðasti dagurinn þinn þá hefði ég gert hvað sem er til að stöðva þig.“

Bleikt minnir á Hjálparsímann 1717 og netspjallið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeildum dómi snúið við í Bretlandi – Fötluð kona sýknuð í manndrápsmáli

Umdeildum dómi snúið við í Bretlandi – Fötluð kona sýknuð í manndrápsmáli
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Dauðsér eftir því að hafa ekki lögsótt 14 ára leikkonu

Dauðsér eftir því að hafa ekki lögsótt 14 ára leikkonu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill vita hvort hann fari frá City fyrr en seinna

Vill vita hvort hann fari frá City fyrr en seinna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stefán Einar segist aka skriðdreka – „Honum verður ekið á fullri fart í gegnum þessar kosningar“

Stefán Einar segist aka skriðdreka – „Honum verður ekið á fullri fart í gegnum þessar kosningar“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir bæinn í raun dauðan

Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir bæinn í raun dauðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.