fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Sindri strokufangi dæmdur í 4 og hálfs árs fangelsi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sindri Þór Stefánsson var í dag dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Bitcoin-málinu svokallaða. Málið snýst um tölvur sem var stolið úr þremur gagnaverum í desember 2017 og janúar 2018, en tölvurnar eiga að grafa eftir rafmyntinni Bitcoin. Tölvurnar hafa aldrei fundist.

Sjö voru ákærðir í málinu, þar var Sindri sagður höfuðpaur. Matthías Jón Karlsson var dæmdur tveggja og hálfs árs fangelsi. Hafþór Logi Hlynsson hlaut tuttugu mánaða dóm. Pétur Stanislav Karlsson og Viktor Ingi Jónasson hlutu átján mánaða fangelsisdóm. Ívar Gylfason var dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi og Kjartan Sveinarsson í sex mánaða fangelsi. Advania voru dæmdar 33 milljónir króna í miskabætur.

Sindri varð frægur hér á landi eftir að hann strauk úr gæsluvarðhaldi og flaug með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra til Svíþjóðar síðasta vor. Sindri var síðar handtekinn í Amsterdam.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum