fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Matur

Þessi frönskubrella setur internetið á hliðina

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 16:15

Magnað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Twitter-reikningnum Today Years Old er að finna alls kyns hagnýtan fróðleik og ráð um hvernig er hægt að gera lífið aðeins einfaldara.

Meðal þess sem er tíst á síðunni er frábær frönskubrella sem hefur gjörsamlega kveikt í internetinu. Forsvarsmenn Today Years Old tísta mynd af frönskuboxi frá McDonald’s og sýna hvernig hægt er að bretta upp á frönskuboxið öðru megin til að koma tómatsósu fyrir. Þannig þarf ekki að sprauta tómatsósu yfir allt boxið þegar maður er á ferð og flugi heldur koma sósunni þægilega fyrir á brotinu.

Ef marka má viðbrögð við myndina eru margir gríðarlega ánægðir með þetta ráð á meðan aðrir segja að þetta sé ekki hægt. Þetta séu einfaldlega lygar. Matarvefurinn ætlar ekki að deila um hvort þetta sé sniðugt ráð eða ekki, en við ætlum klárlega að prófa þetta næst þegar við förum á McDonald’s í útlöndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum