fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Debbie Reynolds er látin

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 29. desember 2016 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Debbie Reynolds er látin 84 ára að aldri. Hún lést sólarhring eftir að dóttir hennar, Carrie Fisher, lést.

Reynolds lést í gærkvöldi en banamein hennar var heilablóðfall. Dóttir hennar, Carrie Fisher, lést á þriðjudaginn eftir að hafa fengið hjartaáfall um borð í flugvél á þorláksmessu.

Debbie fékk heilablóðfall á heimil sonar síns, Tod Fisher, í gærkvöldi en þau voru að skipuleggja útför Carrie.

Tod staðfesti andlátið í morgun en hann sagði einnig að 15 mínútum áður en móðir hans fékk heilablóðfallið hafi hún tilkynnt sér að sorgin við að missa Carrie væri svo mikil að hana langaði að fara og vera með henni aftur.

Nokkrum klukkustundum síðar var Debbie úrskurðuð látin .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“