fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Handrit í eigu Marilyn Monroe slegið á 2,8 milljónir

Síðasta kvikmyndin sem hún lék í áður en hún lést – Innihélt handskrifaða minnispunkta leikkonunnar

Ritstjórn DV
Laugardaginn 17. desember 2016 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handrit að síðustu kvikmynd Marilyn Monroe, Something‘s Got to Give, sem var í eigu leikkonunnar var selt á uppboði á fimmtudag fyrir rúmar 2,8 milljónir króna. Handritið innihélt handskrifaða minnispunkta frá Monroe þar sem hún leitar leiða til að gera hin ýmsu atriði myndarinnar kynþokkafyllri

Handrit í eigu Monroe, fyrir myndina Something's Got to Give var slegið á 2,8 milljónir króna í vikunni.
Verðmætar síður Handrit í eigu Monroe, fyrir myndina Something's Got to Give var slegið á 2,8 milljónir króna í vikunni.

Það var Nate D Sanders uppboðshúsið sem annaðist uppboðið en handritið var slegið heppnum aðdáanda sem var reiðubúinn að sjá á eftir 25 þúsund dölum til að eignast handritið. Vefsíða TMZ bendir á að af minnispunktunum megi ráða að Marilyn hafi ekki verið neitt sérstaklega góð í stafsetningu.

Marilyn Monroe var, sem frægt er orðið, rekin við tökur myndarinnar, sem var með Dean Martin í aðalhlutverki í júní 1962. Hún hafi verið óstýrlát og til vandræða. Hún fannst látin tveimur mánuðum síðar.

Aldrei var lokið við myndina því að Dean Martin neitaði að halda áfram eftir að Monroe hvarf á braut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Í gær

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
Fókus
Fyrir 2 dögum

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“