fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

David James rekinn sama dag og Mourinho – Hermann Hreiðarsson einnig hættur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 12:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David James var rekinn frá Kerala Blasters í Indalandi í dag, sama dag og Jose Mourinho var rekinn frá Manchester United.

Hermann Hreiðarsson sem var aðstoðarþjálfari James í Indlandi var ekki rekinn, hann hætti í síðustu viku.

„Þetta var orðið fint hjá mér þarna. Maður er helvíti langt í burtu þarna. Þegar maður hendir öllu á vogarskálarnar var ekki alveg þess virði að vera þarna svona langt frá öllum,“ sagði Hermann við Fótbolta.net í dag.

James og Hermann náðu fínum árangri í fyrra þegar þeir tóku við, árangur liðsins í ár hefur hins vegar verið slakur.

Leikmannakaup þeirra félaga gengu ekki vel en Hermann á kærustu og börn á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fertugur en gerir tveggja ára samning

Fertugur en gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“