fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Harry Potter besta leikritið

Kolbrún Bergþórsdóttir
Fimmtudaginn 17. nóvember 2016 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiklistarverðlaun Evening Standard voru veitt um síðustu helgi. Harry Potter og bölvun barnsins var valið besta leikritið, en þess má geta að það er nýkomið út á bók í íslenskri þýðingu. Leikstjóri sýningarinnar, John Tiffany, tók á móti verðlaununum og sagði að leikritið fjallaði um hætturnar af einangrun, mikilvægi samstöðu, fjölskyldu og ást. Leikritið er gert eftir sögu J.K. Rowling sem var ekki viðstödd en sendi orðsendingu þar sem hún þakkaði Tiffany og höfundi leikritsins Jack Thorne fyrir að hafa gert einstaka sýningu úr sögu hennar.

Meðal annarra sigurvegara voru Ralph Fiennes, sem var valinn besti leikarinn fyrir leik sinn í Ríkharði III og Sólnes byggingameistara, og Billie Piper, sem var valin besta leikkonan fyrir leik sinn í Jermu. Glenn Close fékk verðlaun fyrir bestu frammistöðuna í söngleik, en hún hefur slegið í gegn í Sunset Boulevard. John Malkovich var valinn besti leikstjórinn fyrir Good Canary.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Í gær

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki