fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Wenger var ekki pirraður út í Mbappe – Voru í sambandi í fyrra

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, gat gengið í raðir Arsenal á síðasta ári frá Monaco.

Mbappe samdi við PSG frá Monaco í fyrra og er í dag talinn efnilegasti leikmaður heims og jafnvel einn sá besti.

Arsene Wenger var stjóri Arsenal og reyndi að fá Mbappe sem er aðeins 19 ára gamall.

,,Fyrir nokkru síðan áður en ég skrifaði undir hjá PSG þá vorum við í sambandi,“ sagði Mbappe.

,,Við ræddum saman árið 2017 en ég ákvað svo að velja aðra leik en hann var ekki pirraður út í mig.“

,,Hann lét eins og herramaður og óskaði mér góðs gengis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti