fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Fundu tvær sprengjur í Lundúnum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 04:37

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska lögreglan fann tvær sprengjur í norðvesturhluta borgarinnar í gærmorgun. Þær voru í íbúð í Craven Park í  Harlesden og voru tilbúnar til notkunar. Enginn var í íbúðinni en unnið var að endurbótum á henni.

Íbúðin og næstu íbúðir voru rýmdar og götum lokað á meðan sprengjusérfræðingar gerðu sprengjurnar óvirkar. Þær voru síðan fluttar á brott. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Sky segir að lögreglan segist „vera með opinn huga“ varðandi hver eða hverjir hafi komið sprengjunum fyrir í íbúðinni.

Næst hæsta viðvörunarstig vegna hryðjuverka er í gildi í Bretlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað