fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Sturridge reynir að kaupa sér frest – Þarf að svara til svaka

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge framherji Liverpool hefur beðið um lengi frest til að svara til saka.

Sturridge er sakaður um að hafa brotið reglur um veðmál þegar hann fór á láni til WBA í janúar.

Stór veðmál komu inn á að hann færi þangað þegar það virtist ólíklegt. Talið er að hann hafi látið vini sína vita sem veðjuðu á að hann færi til WBA.

Sturridge átti að skila inn svari í dag en bað um frest, ekki er vitað hvað sá frestur verður langur.

Möguleiki er á að Sturridge fá bann í nokkra mánuði ef sekt hans verður sönnuð.

Á meðan málið er til rannsóknar getur hann spilað fyrir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur