fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Hjartnæmt augnablik þegar Saga eignaðist loksins hvolp náðist á myndband

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnhildur Þorsteinsdóttir náði yndislegu augnabliki upp á myndband þegar hún tilkynnti Sögu, dóttur sinni frá því að hún mætti eiga hvolpinn Pöndu sem hún hélt á.

Þetta var um síðustu verslunarmannahelgi og við höfðum ákveðið að fá okkur hund. Ég var þó með aðra tegund í huga en þegar Panda kom í heimsókn í sumarbústaðinn sem við vorum í þá var ekki aftur snúið, enda féllum við öll fyrir henni,

segir Hrafnhildur í samtali við Bleikt.

Ég náði þessu fallega augnabliki þegar við ákváðum að segja henni að hún mætti eiga hvolpinn hana Pöndu. Hún gleður okkur alla daga ❤️ Lanþráður draumur orðin að veruleika. (P.s. það var undirbúningur til margra ára. Minn draumur, okkar draumur ?)

Posted by Hrafnhildur P Þorsteins on 16. febrúar 2018

Saga Þórsdóttir er 11 ára gömul og mikill dýravinur. Hún átti fyrir einn kött, páfagauka og hesta en hafði alltaf dreymt um að eiga hund. Gleðin var því mikil og tilfinningarnar brutust út þegar móðir hennar tilkynnti henni að hún fengi að taka Pöndu með sér heim.

Hrafnhildur segir að Panda gleðji hvern þann sem hún hittir enda sé hún yndislegur karakter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool