fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433

Vill ekki enda ferilinn á Emirates – Vonast til að gera það sama og Frei

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, mun ekki enda ferilinn hjá félaginu eða það er allavegana ekki markmiðið.

Xhaka greinir frá þessu í dag en hann vill snúa aftur heim og spila fyrir Basel í Sviss þar sem ferilinn hófst.

Xhaka er 26 ára gamall í dag en hann er samningsbundinn Arsenal til ársins 2023.

,,Alveg pottþétt. Ferillinn minn byrjaði þar. Það er markmiðið, að snúa aftur einn daginn,“ sagði Xhaka.

,,Það gerist ekki 28 ára gamall, ég verð meira eins og Alex Frei sem er besta dæmið um hvernig á að fara að þessu.“

,,Hann kom aftur á þrítugsaldri en stóð enn fyrir sínu og hjálpaði Basel að vinna nokkra titla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel vill taka við Manchester United

Tuchel vill taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir
433Sport
Í gær

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný