fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Er á síðasta séns á Spáni – Síminn batteríslaus og gat ekki svarað

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 17:31

Marcos Alonso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele, leikmaður Barcelona á Spáni, er á síðasta séns hjá félaginu en þetta segja spænskir fjölmiðlar.

Hegðun Dembele hefur verið í umræðunni á árinu en hann hefur komið sér í vandræði hjá stórliðinu.

Frakkinn kom til Barcelona frá Dortmund á síðasta ári og hefur heldur ekki þótt standa undir væntingum hjá félaginu.

Í síðustu viku missti Dembele af æfingu vegna smávægilegra meiðsla en lét engan vita að hann myndi ekki mæta – síminn var batteríslaus að hans sögn.

Stjórn Barcelona tekur þessa hegðun leikmannsins ekki í mál en hann hefur áður mætt of seint á fundi og á æfingar.

Einnig hefur Dembele verið latur við að læra spænska tungumálið og á í erfiðleikum með að tjá sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur