fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fókus

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 12. nóvember 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíó Paradís barst góður liðsauki í sjoppuna fyrr í dag, þegar starfsmenn fengu einn gesta hússins til að stökkva á bak við afgreiðsluborðið og afgreiða popp og með því.

Það var enginn annar en velski leikarinn John Rhys-Davies, sem er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Gimli í Lord of The Rings trílógíunni.

Leikarinn er staddur hér á landi við tökur á íslensk-kanadísku kvikmyndinni Shadowtown en tökur fara meðal annars fram í Bíó Paradís. Það er Jón Gústafsson sem leikstýrir og skrifar ásamt konu sinni Karolinu.

Hér má sjá nokkrar senur úr LOTR, en vert er auðvitað að taka fram að Rhys-Davies hefur leikið í fjölmörgum fleiri kvikmyndum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum
Fókus
Í gær

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára