Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“
Fókus12.11.2018
Bíó Paradís barst góður liðsauki í sjoppuna fyrr í dag, þegar starfsmenn fengu einn gesta hússins til að stökkva á bak við afgreiðsluborðið og afgreiða popp og með því. Það var enginn annar en velski leikarinn John Rhys-Davies, sem er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Gimli í Lord of The Rings trílógíunni. Leikarinn er Lesa meira