fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fókus

Myndasögukóngurinn Stan Lee látinn

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stan Lee, hasarblaðakóngur og annar stofnandi myndasögufyrirtækisins Marvel, er látinn, 95 ára að aldri.

Lee þótti vera einn dáðasti framleiðandi teiknimyndasagna frá upphafi. Hermt er að hann hafi andast á á hjúkrunarheimili í Los Ang­eles í morgun en síðustu ár hafði hann átt við veik­indi að stríða.

Höfundurinn átti að baki langan og farsælan feril hjá Marvel. Eftir hann liggja ótal sögur og myndir um ofurhetjur á borð við Köngulóarmanninn, Járnmanninn og X-mennina, svo nokkur dæmi séu nefnd. Lee stofnaði Marvel ásamt Jack Kirby árið 1961 með útgáfu Fantastic Four.

Lee kom einnig reglulega fram í sérstökum gestahlutverkum, bæði í sjónvarpsþáttum og bíómyndum frá Marvel og víðar. Flest þeirra má sjá að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar