fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Hvað segir stóri bróðir?

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 2. mars 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm Sigurðsson kynnti Edduverðlaunin annað árið í röð síðastliðið sunnudagskvöld. Sóli, eins og hann er ávallt kallaður, stóð sig vel að vanda. Sóli greindist með eitlakrabbamein í fyrra, sem hann er nú laus við og er hann byrjaður með nýja uppistandssýningu í kjallara Hard Rock.

En hvað segir stóri bróðir, Sigurður Sólmundarson fjöllistamaður, um þennan öfluga bróður sinn?

Sigurður er sex árum eldri en Sóli.
Stóri bróðir Sigurður er sex árum eldri en Sóli.

„Sóli var stórundarlegt barn og ef ég hefði þurft að giska á hvað hann tæki sér fyrir hendur í framtíðinni, hefði ég giskað á raðmorðingja frekar en skemmtikraft. Hann var hræddur við fólk almennt en hann hefur samt alltaf haft mikinn og frekar súran húmor sem kemur mjög skemmtilega fram í sýningunni hans. Mér hefur þótt hann halda aftur af sér þangað til núna. Sóli er einstaklega traustur, næmur og er alltaf til staðar þegar maður þarf á honum að halda. Það kom í ljós hvað hann er magnaður persónuleiki í veikindum hans sem hann sigraðist á með miklum glans. Ég er glaður að sjá hvar hann er í dag því þetta leit alls ekki vel út hjá honum í æsku. Ég er ákaflega montinn af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 4 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna