fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Getur Arsenal unnið deildina? – Tölfræði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er heldur betur að spila vel undir stjórn Unai Emery en liðið hefur unnið sjö leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vann sannfærandi sigur á Leicester í gær og er liðið í fjórða sæti deildarinnar.

En getur Arsenal unnið deildina? Arsenal vann deildina síðast árið 2004 en síðan hafa verið erfiðleikar.

Ef tölfræðin er skoðuð þá er Arsenal að fá fleiri færi á sig en liðin fyri ofan sig.

Arsenal er einnig að skapa sér færri færi en þrjú bestu lið deildarinnar um þessar mundir.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“